Þessum leiðarvísi er ætlað að veita innblástur fyrir hvernig hægt er að hrinda af stað stafrænni herferið, hvernig slík herferð getur verið samsett og hvaða aðferðum ferðaþjónustuaðilar og aðrir hagsmunaaðilar geta notað til að vekja athygli á sínum málstað og hefja samtalið. Leiðarvísirinn er hannaður sem viðauki við Handbók We Lead’s fyrir leiðbeinendur og leiðtoga innan ferðaþjónustunnar.
Í honum er að finna ábendingar um hvernig þú getur fangað athylgi þíns markhóps og tillögur að efni sem þú getur útbúið fyrir Instagram og/eða aðra samfélagsmiðla.