This project has been funded with support from the European Commission. The author is solely responsible for this publication (communication) and the Commission accepts no responsibility for any use may be made of the information contained therein. In compliance of the new GDPR framework, please note that the Partnership will only process your personal data in the sole interest and purpose of the project and without any prejudice to your rights.
ABOUT
Þessum leiðarvísi er ætlað að veita innblástur fyrir hvernig hægt er að hrinda af stað stafrænni herferið, hvernig slík herferð getur verið samsett og hvaða aðferðum ferðaþjónustuaðilar og aðrir hagsmunaaðilar geta notað til að vekja athygli á sínum málstað og hefja samtalið. Leiðarvísirinn er hannaður sem viðauki við Handbók We Lead’s fyrir leiðbeinendur og leiðtoga innan ferðaþjónustunnar.

Í honum er að finna ábendingar um hvernig þú getur fangað athylgi þíns markhóps og tillögur að efni sem þú getur útbúið fyrir Instagram og/eða aðra samfélagsmiðla.
Við höfum útbúið tvær útgáfur af leiðarvísinum
1. Leiðarvísir um netherferðir: 

Að efla forystu kvenna í ferðaþjónustu er ætlaður markaðsstofum, félögum, fyrirtækjum og öðrum ferðaþjónustuaðilum sem vilja hrinda af stað netherferðum til að tala fyrir og efla sýnileika kvenna og jafnrétti kynjanna innan ferðaþjónustunnar.
2. Leiðarvísir um netherferðir: 

Að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og hvetja ferðamenn til að taka sjálfbærar ákvarðanir er ætlaður stjórnendum og leiðtogum fyrirtækja og öðrum hagaðilum í ferðaþjónustu sem vilja hefja netherferð til að vekja athygli á og hvetja til sjálfbærrar ferðaþjónustu.
Með þessum leiðarvísi viljum við hvetja ferðaþjónustuaðila til að hefja herferðir sem miða að því að sameina fólk og ýta undir aukna þátttöku kvenna í leiðtogahlutverkum og sjálfbærari starfshætti innan ferðaþjónustunnar.
Skoðaðu eða halaðu niður leiðbeiningunum um netherferðir hér að neðan:
Skoðaðu eða halaðu niður leiðbeiningunum um netherferðir hér að neðan:
© 2025 We Lead Project.All rights reserved.
menuchevron-down