This project has been funded with support from the European Commission. The author is solely responsible for this publication (communication) and the Commission accepts no responsibility for any use may be made of the information contained therein. In compliance of the new GDPR framework, please note that the Partnership will only process your personal data in the sole interest and purpose of the project and without any prejudice to your rights.

Leyfðu þessum 9 sögum frá Evrópu að vera þér hvatning

Þetta hefti með dæmisögum frá sterkum kvenfyrirmyndum innan ferðaþjónustunnar er gagnvirkur leiðarvísir fullur af upplýsingum og hlekkjum sem gefur þér tækifæri til að stunda áhugavert sjálfsnám. Heimurinn er að átta sig á mikilvægi þess að KONUR taki virkan þátt í leiðtogastörfum. Sem hluta af Heimsmarkmiðum SÞ segir í markmiði 5 „að tryggja skuli fulla og virka þátttöku kvenna og jöfn tækifæri til forystu á öllum ákvarðanatöku í pólitísku, efnahagslegu og opinberu lífi“. Kvenfyrirmyndir sem aðrir geta speglað sig í eru því mikilvægar til að hleypa nauðsynlegum breytingum af stað.

Með því að deila sögum frá kvenleiðtogum sem taka þátt í ólíkum kimum ferðaþjónustunnar vonumst við til að bæði fræða og hvetja framtíðar kvenleiðtoga ásamt því að vekja athygli innan greinarinnar á mikilvægi jafnréttismála innan stjórnunarstarfa til að ná fram markmiðum ábyrgrar ferðaþjónustu sem setur sjálfbærni og loftslagsmál í fararbrodd.

Michelle Coughlan 

Susana Conde 

Naiara Malavé

Georgina Howard

© 2024 We Lead Project.All rights reserved.
menuchevron-down