Þessi handbók er hönnuð sem leiðarvísir fyrir leiðbeinendur og leiðtoga innan ferðaþjónustunnar sem vilja stuðla að og tala fyrir auknu kynjajafnvægi innan greinarinnar og sjálfbærri ferðaþjónustu.
Handbókin inniheldur:
• Úrræði og ábendingar um hvernig þú getur samþætti sjálfbærnismarkmið Sameinuþjóðanna inn í starfið þitt.
• Af hverju það sé mikilvægt að ræða þessi málefni og hvernig þú getur orðið talsmaður jafnræðis og sjálfbærni.
• Dæmi um herferðir og frumkvæði ásamt gagnlegum tenglum og úrráðum til að hvetja þig til að grípa til aðgerða í þessum málaflokkum!
Markmið okkar með þessari handbók er að gera ferðaþjónustuaðilum og hagsmunaaðilum kleift að:
• Vera betur í stakk búin til að tala fyrir og innleiða staðbundnar lausnir á þeim áskorunum með konur mæta innan greinarinna.
• Öðlast frekari hæfni og vitneskju þegar kemur að því að hrinda af stað herferðum sem tala fyrir auknu jafnræði og/eða sjálfbærni.