This project has been funded with support from the European Commission. The author is solely responsible for this publication (communication) and the Commission accepts no responsibility for any use may be made of the information contained therein. In compliance of the new GDPR framework, please note that the Partnership will only process your personal data in the sole interest and purpose of the project and without any prejudice to your rights.

Hvað er leiðbeiningarhandbókin?

Þessi handbók er hönnuð sem leiðarvísir fyrir leiðbeinendur og leiðtoga innan ferðaþjónustunnar sem vilja stuðla að og tala fyrir auknu kynjajafnvægi innan greinarinnar og sjálfbærri ferðaþjónustu.

Handbókin inniheldur:
• Úrræði og ábendingar um hvernig þú getur samþætti sjálfbærnismarkmið Sameinuþjóðanna inn í starfið þitt.
• Af hverju það sé mikilvægt að ræða þessi málefni og hvernig þú getur orðið talsmaður jafnræðis og sjálfbærni.
• Dæmi um herferðir og frumkvæði ásamt gagnlegum tenglum og úrráðum til að hvetja þig til að grípa til aðgerða í þessum málaflokkum!

Metningar okkar um leiðbeinendahandbókina

Markmið okkar með þessari handbók er að gera ferðaþjónustuaðilum og hagsmunaaðilum kleift að:
• Vera betur í stakk búin til að tala fyrir og innleiða staðbundnar lausnir á þeim áskorunum með konur mæta innan greinarinna.
• Öðlast frekari hæfni og vitneskju þegar kemur að því að hrinda af stað herferðum sem tala fyrir auknu jafnræði og/eða sjálfbærni.

Skoðaðu eða halaðu niður handbók leiðbeinanda hér að neðan...

© 2025 We Lead Project.All rights reserved.
menuchevron-down