Þjóðarspegillinn
Ráðstefna Þjóðarspegilsins hefur verið haldin frá því árið 1994. Frá upphafi hefur verið lögð mikil áhersla?á?að hún sé ekki aðeins vettvangur fyrir fræðafólk að ræða hvert við annað heldur einnig vettvangur fyrir virkt samtal félagsvísindanna við samfélagið utan veggja háskólanna